21. mars, 2019
FG
Háskólinn í Viljandi stendur árlega fyrir spennandi handverksnámskeiðum fyrir handverksfólk og listamenn í sumar.
20. mars, 2019
FG
Líf eftir líf, er samsýning á Hönnunarmars, á vegum Textílfélagsins sem haldin er í Veröld; húsi Vigdísar. Þar má sjá verk eftir textílhönnuði og listamenn með ólíkar áherslur í textíl.
18. mars, 2019
FG
Keramiksýningin "Mjúkt & Hart" stendur til 17. apríl í Listhúsi Ófeigs á efri hæð Skólavörðustígs 5.
15. mars, 2019
FG
Laugardaginn 23. mars kl. 18:00 verða opnaðar sýningarnar Borgarlandslag og Veðurvinnustofa.
14. mars, 2019
FG
Unnið er með fínan þráð úr ull, hör og krepull í treflum og sjölum. Með samsetningu tveggja þráða í vefinn er hægt að fá undraverða áferð á efnið
14. mars, 2019
FG
Nú er hægt að sækja um þátttöku á Handverkshátíð í Hrafnagili 2019.
14. mars, 2019
FG
Leirbakaríið opnar sýninguna Spáðu í bolla á Írskum vetrardögum á Akranesi.
13. mars, 2019
FG
Verkefnið Misbrigði er unnið af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Rannsakaðar eru leiðir til að skapa nýjan fatnað úr ósöluhæfum flíkum með þekkingu og aðferðafræði hönnunar.
11. mars, 2019
FG
Skúmaskot er hönnunar og listagllerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 9 listakonum og hönnuðum.
07. mars, 2019
FG
Þann 28. febrúar var sýning Rósu Sigrúnar Jónsdóttur "Kerfi" opnuð í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi.