Fréttir

ShiftED

Sýningin ShiftED verður opnuð í Aðalstræti 10 á HönnunarMars. Á sýningunni eru ný samvinnuverk 11 skoskra og íslenskra hönnuða.

UNDRAVERÖLD KRON BY KRONKRON

Afmælisboð og opnun í Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 18. mars kl. 16.

Hringrás sýning Ólafar Einarsdóttur

Sýning á verkum listakonunnar Ólafar Einarsdóttur í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Kringlunni.

Viltu læra að vinna með leir?

Námskeið í leirmótun haldið á Jörva í Haukadal í Dölum

Þrívíddarformun í fatnað og textíl

Þórunn María Jónsdóttir kennir þriggja daga námskeið í frjálsri þrívíddarformun í fatnað og textíl í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

Aerial Being í Borgarbókasafninu Grófinni

Aerial Being er skúlptúrverk úr viðsjálu lofti. Loft er óvenjulegur efniviður þar sem tilvist þess er dregin í efa, enda er það ósýnilegt.

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum

List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis,sem ætlað er að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.

Innblásið af Aalto: með sjálfbærni að leiðarljósi

Sýningin tekur fyrir húsgagna- og aðra innanhússhönnun eftir finnska arkitektinn Alvar Aalto, sem og valda meistarahönnuði sem hafa starfað undir áhrifum frá Aalto

Matarmarkaður Búrsins um helgina

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu helgina 3-4 mars 2018.

Styttist í HönnunarMars

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018.