24. janúar, 2018
FG
Verið velkomin á sýningaropnun Sigurborgar Stefánsdóttur í Gallerí Gróttu í dag fimmtudaginn 25. janúar kl. 17:00.
24. janúar, 2018
FG
Smástundamarkaður - Doppelganger, fatalína úr ull og silki. Laugardaginn 27. janúar verður Doppelganger með smástundarmarkað frá kl. 12:00 - 17:00 í safnbúð Hönnunarsafnsins.
19. janúar, 2018
FG
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efnir til opinnar samkeppni um gerð útilistaverks á austurgafl Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4.
17. janúar, 2018
FG
Hönnunarverslunin Jökla sem staðsett er á Laugavegi 90 er með laus pláss fyrir hönnuði og listamenn.
11. janúar, 2018
FG
Í Hönnunarsafninu. Sýningin byggir á rannsókn Ásdísar Jóelsdóttur og hönnuður sýningarinnar er Auður Ösp Guðmundsdóttir.
11. janúar, 2018
FG
Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki. Frestur til þess að sækja um styrk rennur út á miðnætti þann 2. febrúar.
10. janúar, 2018
FG
Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslenskameríska félagið auglýsa til umsóknar styrki fyrir listafólk til að sækja sumarnámskeið við Haystack Mountain School of Crafts í Maine.
09. janúar, 2018
FG
Storkurinn býður upp á fjölbreytt námskeið í prjóni, hekli og nú einnig útsaumi.
09. janúar, 2018
FG
London Design Fair er fjögurra daga viðburður í austurhluta London. Þar koma saman um 550 sýnendur frá 36 löndum
03. janúar, 2018
FG
Heimilisiðnaðarskólinn Nethyl 2e í Reykjavík hefur um árabil haldið spennandi handverksnámskeið.