Fréttir

Útskriftarsýningu meistaranema LHÍ framlengt

Útskriftarsýningu meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands verður framlengt um viku vegna góðra viðtaka og verður síðasti sýningardagur föstudagurinn 18. maí.

Sjö listamenn - sýning í Gallerí Gróttu

Á samsýningunni sjö listamenn sýna listamenn verk sem tengjast á einn eða annan hátt sjálfstæði, hvort heldur sem er hugtakinu sjálfu, sjálfstæði einstaklingsins eða sjálfstæði þjóðar.

Útskriftarsýning bakkalárnema í arkitektúr, hönnun og myndlist í LHÍ

Útskriftarsýning bakkalárnema í arkitektúr, hönnun og myndlist, Kjarvalsstöðum dagana 5.-13. maí 2018.

Tækniskóli unga fólksins - námskeið

Tæknskólinn býður upp á spennandi vikunámskeið fyrir ungt fólk í sumar.

LUMAR ÞÚ Á HUGMYND FYRIR MENNINGARNÓTT?

Menningarnótt verður haldin þann 18. ágúst nk. og því er kallað eftir hugmyndum til þess að fylla inn í viðburðalandslagið.

Norrænar handverksbúðir fyrir ungmenni

Heimilisiðnaðarfélagið leitar að ungu fólki á aldrinum 16-22 ára til að taka þátt í norrænum handverksbúðum í Noregi, 8.-12. ágúst nk.

Útskriftarsýning nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík

Útskriftarsýning nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð fimmtudaginn 10. maí kl. 14:00 í húsnæði skólans á 2. og 3. hæð í JL-húsinu, Hringbraut 121.

Opið hús að Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 5. maí verður opið hús að Korpúlfsstöðum

VIÐ HLIÐ

Sýning í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Þolmörk

Embla Sigurgeirsdóttir hefur opnað sýninguna "Þolmörk" í nýju húsnæði HANDVERKS OG HÖNNUNAR á Eiðistorgi.