Fréttir

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið

Í Endurmenntunarskólanum eru fjölbreytt námskeið í boði.

Fuglar

Sýningin verður opin alla daga til 22. apríl. Opið er 12 - 16 virka daga / 12-17 um helgar. Klausturkaffi er opið á sama tíma.

Óskað eftir tilnefningum til Indriðaverðlaunanna

Fatahönnunarfélag Íslands óskar eftir tilnefningum til Indriðaverðlaunanna sem afhent verða á fimmtudaginn 12. apríl í IÐNÓ.

Samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð

Efnt er til viðamikillar samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð. Markmið samkeppninnar er að velja til samstarfs listamann/listamenn til að vinna að listaverki til útfærslu í hverfinu.

Opið fyrir umsóknir á Handverkshátíð 2018

Handverkshátíðin fer fram í Eyjafirði dagana 9.-12. ágúst.

Auglýst eftir umsóknum um styrki

Opið fyrir umsóknir um styrki hjá Hönnunarsjóði. Frestur til þess að sækja um rennur út þann 11. apríl.

FUGLAR á Skriðuklaustri

Páskasýningin FUGLAR verður opnuð á Skriðuklaustri á Pálmasunnudag kl. 14.

Illikambur - Milla Snorrason X Studio Hanna Whitehead

Sýningin fer fram í Gallerí Harbinger á Freyjugötu og lýkur um helgina.

Misbrigði - tískusýning 2. árs nema í fatahönnun LHÍ

Verkefnið Misbrigði er nú unnið í þriðja sinn af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands.

Matís X LHÍ

Matarhönnun og afrakstur verkefna verða til sýnis á 1. hæð Hönnunardeildar Listaháskóla Íslands í Þverholti. Þetta er samsýning Matís og Hönnunardeildar Listaháskólans.