04. nóvember, 2016
FG
Sigrún Ólöf Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2016 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur.
03. nóvember, 2016
Sigrún Ólöf Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2016 fyrir lampaseríuna „Ljóma“. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.
02. nóvember, 2016
FG
Næsta fimmtudag, þann 3. nóvember, ætla nokkur skapandi og skemmtileg fyrirtæki sem öll eru staðsett á Grandanum að lengja opnunartíma sinn og bjóða fólk velkomið í heimsókn. Ýmis tilboð verða í gangi og hugguleg stemning. Tilvalið tækifæri til að klára jólagjafainnkaupin snemma í ár!
02. nóvember, 2016
FG
Laugardaginn 29 okt.kl. 15.00 verður sýning Textílfélagsins SAMTVINNAÐ opnuð í Anarkíu, Kópavogi
01. nóvember, 2016
FG
Opið er á verkstæði Himneskra herskara Tjarnargötu 10 (við hliðina á Ráðhúsinu) alla Ráðhúshelgina, frá fimmtudegi til mánudags frá 10-19. Allir velkomnir!