17. nóvember, 2016
FG
Ný sýning "Á PAPPÍR" í Hönnunarsafni Íslands var opnuð laugardaginn 19. nóvember kl. 15
17. nóvember, 2016
FG
Í tilefni af útkomu bókarinnar heldur Kristín fyrirlestur um efni hennar í húsnæði Heimilisiðnaðarfélags Íslands í Nethyl 2e laugardaginn 19. nóvember kl. 14. Aðalbjörg sjálf verður 100 ára á þessu ári en er við góða heilsu og mun hún heiðra gesti með nærveru sinni.
16. nóvember, 2016
FG
Hinn árlegi jólamarkaður Sjóminjasafnsins í Reykjavík verður haldinn helgina 19.-20. nóv. frá kl. 10-17.
10. nóvember, 2016
FG
Bjarni Sigurðsson keramiker er með jólamarkað 18.-20. nóv. 2016
10. nóvember, 2016
FG
Hólmfríður Vídalín Arngríms keramiker er með jólamarkað að Burstabrekkueyri, Ólafsfirði 18.nóv. frá kl. 18-22
10. nóvember, 2016
FG
Listsmiðjurnar í Stúdíói Gerðar eru hluti af fjölskyldustundum í Menningarhúsum Kópavogs, sem haldnar verða á laugardögum í allan vetur.
09. nóvember, 2016
FG
Fimmtudaginn 10. nóvember kl.10.00-15.00 verður opið hús í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Opna húsið er sérstaklega ætlað nemendum grunn- og framhaldsskóla sem hafa áhuga á framhaldsnámi í myndlist og hönnun en skólinn býður upp á fjölbreytt nám í dagskóla.
09. nóvember, 2016
FG
Vinnustofa - 51,2 fm iðnaðarhúsnæði til sölu
09. nóvember, 2016
FG
Alrún Nordic Jewelry hefur á undanförnum árum getið sér gott orð á alþjóðlegum markaði en fyrirtækið var stofnað árið 1999.
08. nóvember, 2016
FG
Sýningin Festum þráðinn – samræður um útsaum spor fyrir spor, stendur yfir í Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum. Sýningin er afrakstur rannsókna norsku listakonunnar Ingrid Larssen á útsaumi kvenna, annars vegar á Austurlandi og hins vegar í Vesterålen í Noregi.