Fréttir

Glerblæstri hætt í Gler í Bergvík

Sigrún Ólöf Einarsdóttir glerlistamaður hefur ákveðið að hætta glerblæstri í verkstæðinu Gler í Bergvík

Farvegar • sýning Ingibjargar Hönnu Pétursdóttur

Sýning Ingibjargar Hönnu Pétursdóttur í Herberginu Kirsuberjatrénu 8.-13. ágúst 2017

Listhandverksmarkaður á Frue Plads

Hinn árlegi listhandverksmarkaður samtakanna Danske Kunsthåndværkere og Designere sem haldinn er á torginu við Frúarkirkjuna (Frue Plads) í Kaupmannahöfn er um helgina

Handverkshátíð Eyjafjarðar

Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit er nú haldin i 25. skiptið dagana 10.-13. ágúst 2017