Fréttir

Handverksnámskeið

Námskeiðsdagskrá Heimilisiðnaðarskólans fyrir vorið 2017 er komin út. Að venju eru mörg spennandi námskeið í boði, allt frá örnámskeiðum upp í 12 vikna námskeið.

Keramikofn til sölu

Keramikofn til sölu, stærð 100x70x70

Prjónakaffi

Fimmtudaginn 5. janúar verður kynning á dagskrá vorannar Heimilisiðnaðarskólans á prjónakaffi sem Heimilisiðnaðarfélagið stendur fyrir í húsnæði sínu í Nethyl 2e.

Opið fyrir skráningu viðburða á HönnunarMars 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þátttöku á HönnunarMars 2017 sem fram fer í níunda sinn dagana 23.–26. mars. Frestur til að skrá viðburði rennur út á 17. jan. 2017.