Fréttir

Prjónað af fingrum fram


Vefnaðarnámskeið

Fimm daga vefnaðarnámskeið í Heimilisiðnaðarskólanum 19. – 23. júní.

Námskeið í jurtalitun

Heimilisiðnaðarskólinn við Nethyl í Reykjavík heldur námskeið í jurtalitun dagana 8. – 11. júní.

Ferðadagbækur Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur

Þann 16. maí var opnuð sýning á ferðadagbókum Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur í Borgarbókasafninu Sólheimum.

Opið fyrir umsóknir í keramik - diplómanám

Opið fyrir umsóknir í keramik - diplómanám í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Húsgagnasmíði í Tækniskólanum - útskriftarsýning

Sýning í húsgagnasmíði verður í Tækniskólanum 12. maí kl. 11 - 18.

Fataiðnbraut Tækniskólans - Útskriftarsýning

Útskriftarsýning 13. maí kl. 13 - 16. Í tilefni útskriftar í fataiðn er haldin sýning á því sem nemarnir hafa gert í náminu.

Vorsýning Hönnunar- og nýsköpunarbrautar 2017

Vorsýning á verkefnum nemenda sem unnin hafa verið veturinn 2016 - 2017. Sýningin er í matsal nemenda á 3. hæð í Tækniskólanum á Skólavörðuholti.

Teikn/Gestures: Útskriftarsýning BA nema í hönnun og myndlist

Listasafn Reykjavíkur hýsir útskriftarsýningu tuga nemenda á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu.

Útskriftarsýning meistaranema LHÍ

Útskriftarsýning meistaranema í myndlist og hönnun stendur yfir í Listaháskóla Íslands. Leiðsögn sunnudaginn 14. maí kl. 15.00.