Fréttir

Hekl fyrir byrjendur

Byrjendanámskeið í hekli hefst miðvikudaginn 8. febrúar í Heimilisiðnaðarskólanum við Nethyl 2e. Námskeiðið er kjörið fyrir þá sem vilja kynnast töfraheimi heklsins.

Hönnunarsjóður | Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 9. febrúar.

Prjónaskáld á prjónakaffi í kvöld

Fyrsta fimmtudagskvöld í mánuði stendur Heimilisiðnaðarfélag Íslands fyrir prjónakaffi. Í kvöld fimmtudagskvöldið 2. febrúar kl. 20 kynnir Kristín Hrund Whitehead bókina PRJÓNASKÁLD sem hún samdi ásamt stöllu sinni Jóhönnu Maríu Esjudóttur.

Námskeið í hönnun og handverki

Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskólanum

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur í maí 2017

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 4. til 8. maí 2017.

Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu

Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017

Vefur HANDVERKS OG HÖNNUNAR

Vefur HANDVERKS OG HÖNNUNAR hefur verið opnaður í nýju útliti.

Origami fyrir alla fjölskylduna

Laugardaginn 28. janúar kl. 13-15

Íslensk-ameríska félagið auglýsir styrki fyrir sumarnámskeið við Haystack Mountain School of Crafts

Íslensk-ameríska félagið auglýsir styrki fyrir sumarnámskeið við Haystack Mountain School of Crafts.

Þetta vilja börnin sjá!

Sýningin Þetta vilja börnin sjá! opnar sunnudaginn 22. janúar kl. 14 í Gerðubergi.