Fréttir

Hugarflug í LHÍ

Hugarflug er árleg ráðstefna Listaháskólans um rannsóknir á fræðasviði lista og verður nú haldin í sjöunda sinn dagana 8. og 9. febrúar.

Matarmarkaður Búrsins

Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 3.-4. mars nk. Að þessu sinni stendur handverks- og listiðnaðarmönnum sem vinna vörur sem tengjast mat og/eða vörur sem eru gerðar úr íslenskri náttúru til boða að taka þátt í markaðinum.

VETRARHÁTIÐ Í REYKJAVÍK

Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. – 4. febrúar. í 17. sinn og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.