Fréttir

Skaftfell auglýsir eftir umsóknum

Skaftfell auglýsir eftir alþjóðlegum umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2019. Í boði eru sjálfstæðar vinnustofur og tvær þematengdar vinnustofur: Wanderlust og Printing Matter.

Sápukúluvinnustofa

Sápukúluvinnustofa í Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 19. ágúst kl. 13-15.

Annað lag

Halldóra Hafsteinsdóttir sýnir ker og vasa úr keramik í Herberginu í Kirsuberjatrénu.

Frue Plads Marked 9.-11. ágúst

Um 130 framúrskarandi listamenn á sviði textíls, leirlistar, glers, skartgripa, grafískrar hönnunar taka þátt í Frue Plads Marked sem stendur yfir dagana 9.,10. og 11. ágúst n.k. í Kaupmannahöfn.

Frá móður til dóttur – frá dóttur til móður

Frá móður til dóttur – frá dóttur til móður er heiti sýningar Jóníar Jónsdóttur og Sigurlínu Jóhannsdóttur sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar til 7. september 2018.

Handverkshátíðin 2018

Handverkshátíðin í Hrafnagilsskóla (10 km sunnan við Akureyri) verður haldin dagana 9.-12. ágúst.