Fréttir

HOMO FABER GUIDE

Homo Faber Guide er netmiðill tileinkaður evrópsku handverki. Þar er hægt að skoða handverksmenn og verk þeirra, finna söfn, gallerí og verslanir sem selja einstaka hluti í borgum um alla Evrópu.

EUROPEAN PRIZE FOR APPLIED ARTS 2021

Samkeppni sem opin er öllum listamönnum sem starfa á sviði nytjalistar og handverks og eru búsettir í Evrópu.

Námskeið Handverksskólans

Handverksskólinn í Handverkshúsinu Dalvegi, Kópavogi býður upp á námskeið á vorönn 2021.

Opið er fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð

Opið er fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð en um almenna- og ferðastyrki er að ræða. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar og fer úthlutun fram þann 4. mars.

Laust pláss í Skúmaskoti

Skúmaskot er hönnunar og listagallerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 7 listakonum og hönnuðum. Fjölbreytnin ræður ríkjum og nú er hægt að bæta við nýju fólki.

Vornámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Opið er fyrir rafræna skráningu á námskeið Myndlistaskólans í Reykjavík vorið 2021.