Fréttir

ENDURUNNIÐ JÓLASKRAUT

Sýning á jólaskrauti sem allt er endurunnið á einhvern hátt.

JÓLAHELGIN Í GLERVERKSTÆÐINU

Lítil en hugguleg jólahelgi á glerverkstæðinu Gler í Bergvík, Kjalarnesi 7. og 8. des.

Opin vinnustofa

Þuríður Ósk Smáradóttir keramiker verður með opna vinnustofu í Gulaþingi 30, Kópavogi um helgina.

Jólamarkaður Sigrúnar og Þórdísar

Sigrún Jóna Norðdahl og Þórdís Sigfúsdóttir halda sameiginlegan jólamarkað að Dalbrekku 32 um helgina.

Opið hús fyrir fagurkera í jólagjafaleit

Guðný Hafsteins og Halla Ásgeirs opna dyrnar og bjóða alla velkomna á Snú snú nýju vinnustofuna sína í Kænuvogi 32 um helgina.

Listin að vefa - útgáfuhóf

Út er komin hjá Vöku-Helgafelli bókin Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk Þórsdóttur. Miðvikudaginn 4. desember kl. 17:00 - 18:30 er útgáfuhóf í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e.

Jólamarkaður - Aðventukvöld í Leirbakaríinu

Jólin eru á næsta leiti því blása Kolla og Maja Stína til jólamarkaðar í Leirbakaríinu, Akranesi.

Aðventuopnun í Stúdíó Subbu

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir býður tveimur frábærum vinkonum og listaspírum, Grímu Eik og Kolbrúnu Ýr, að taka þátt í vinnustofuopnun.

Steinar úr steinum - postulínsverslun í Ásmundarsal

Steinar úr steinum - postulínsverslun í Ásmundarsal, 1. desember kl. 13 - 17.

Aðventuopnun á Korpúlfsstöðum

Aðventuopnun á Korpúlfsstöðum laugardaginn 30. nóv. kl. 13 - 17