Fréttir

Anna María Pitt – INNFLUTNINGSBOÐ í Hönnunarsafni Íslands

Nú tekur silfursmiðurinn Anna María Pitt yfir vinnustofurýmið í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Innflutningsboð verður henni til heiðurs í Hönnunarsafninu föstudaginn 25. október kl. 17:30 -19 og eru allir velkomnir í boðið.

Lítil leðurvinnustofa til sölu

Lítil leðurvinnustofa til sölu (aðeins í heild):

Opið verkstæði BARA og lagersala

Í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar, sunnudaginn 27.október verður verkstæði BARA í Lyngási 7 - 9 í Garðabæ opið frá kl 12-18.

Eyland - 95 ára afmælissýning

N.k. laugardag, þann 19. okt. verður Félag íslenskra gullsmiða 95 ára. Að þessu tilefni er efnt til sýningarinnar "Eyland" í Hörpu.

Textílveisla

Textílfélagið heldur uppá 45 ára afmæli í ár! Að því tilefni er efnt til veislu með verkum 45 meðlima félagsins þann 17.okt. í Kirsuberjatrénu milli kl. 17 og 19.

Anna Gunnarsdóttir sýnir í Svíþjóð

Anna Gunnarsdóttir er textíllistakona hefur opnað sýningu í Galleri70, Halmstad, Svíþjóð.

JÓLASKRAUT 2019

HANDVERK OG HÖNNUN auglýsir eftir nýjum hugmyndum af jólaskrauti.

Listamarkaður - List án landamæra

List án landamæra stendur fyrir listamarkaði helgina 12. og 13. október í hátíðarsal Gerðubergs, Bergi.

Opið fyrir umsóknir á jólamarkað POPUP VERZLUNAR

PopUp Verzlun - Milliliðalaus verzlun, frá hönnuði til neytandans auglýsir eftir umsóknum fyrir jólamarkað POPUP VERZLUNAR sem haldinn verður þann 14. desember í Hafnarhúsinu

BLEIKUR OKTÓBER

Sýning hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi 01.10 - 04.11 2019