Fréttir

Sjávarskrímsli - sýning í Norræna húsinu

Sjávarskrímsli eftir sænska skartgripahönnuðinn Lena Lindahl hefur verið opnuð í Norræna húsinu.

LOKABALL - Kron by Kronkron

Sýningunni Undraveröld Kron by Kronkron lýkur með lokaballi.

„Handaband: Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur“ og leiðsögn

Handaband: Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur. Laugardaginn 15. september kl. 14-16 í Bíósal Duus Safnahúsa, Reykjanesbæ.

Tvær sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær sýningar hafa verið opnaðar í Listasafni Árnesinga, Hveragerði. Sýningarnar eru Halldór Einarsson í ljósi samtímans og Frá mótun til muna.

Textílnámskeið hjá Myndlistaskólanum

Tvö textílnámskeið verða haldin í Myndlistaskólanum í Reykjavík í október. Þetta eru styttri námskeið en hefðbundnu námskeiðin okkar, annað er sex skipti og hitt er aðeins eitt kvöld.

Norræn handverksvika

Dagana 1.-8. september stendur Nordens husflidsforbund (Norrænu heimilisiðnaðarfélögin) fyrir handverkskviku.

Prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins í kvöld

Fyrsta fimmtudagskvöld í mánuði stendur Heimilisiðnaðarfélagið fyrir prjónakaffi í húsnæði sínu í Nethyl 2e.

Hádegisfyrirlestur: Söðuláklæði – Prýðileg reiðtygi

Þriðjudaginn 11. september kl. 12 flytur Ragnheiður Björk Þórsdóttir erindi um söðuláklæði í fyrirlestrasal Þjóðminjsafns Íslands.

Opið í Íshúsi Hafnarfjarðar

Fimmtudaginn, 6. sept. milli kl. 17 og 19 verður efri hæð Íshúss Hafnarfjarðar opin.