Fréttir

Nýr sýningarsalur á Skólavörðustíg

Nýverið opnaði Gallery Grásteinn sýningarsalinn GRÁSTEIN á efri hæð sinni á Skólavörðustíg 4.

Opið hús í Listaháskólanum

Nemendur Listaháskólans bjóða heim 8. nóv. 13 - 16. Listaháskólinn, Þverholt, Laugarnesi og Skipholti.

Vefnaður Virginiju

Virginija Stigaite frá Litháen heldur fyrirlestur um vefnaðarferil sinn og verk í sal Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e þriðjudaginn 19. nóvember kl. 20.

Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar

Hinn árlegi jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar verður haldinn dagana 22.-24. nóv. n.k.

Gestagangur - opin vinnustofa

Gestagangur verður á opinni keramikvinnustofu Hönnu Grétu laugardaginn 9. nóv. kl. 16-19.

Erla Sólveig Óskarsdóttir – Pop up markaður

Erla Sólveig Óskarsdóttir verður með Pop up markað í Hönnunarsafni Íslands á laugardaginn.

Bleikum október lokið

Á sýningu HANDVERKS OG HÖNNUNAR, Bleikur október sem haldin var að þessu tilefni söfnuðust 59.000 kr. sem runnu til Krabbameinsfélagsins.

Flækjur: Haustsýning Grósku 2019

Flækjur í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ