Fréttir

Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar 2021

Hinn árlegi Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar Keramiker að nálgast.

Hugarhönd í Kirsuberjatrénu

"Hugarhönd" nefnist samsýning mæðgininna Aldísar Einarsdóttur og Davíðs Georgs Gunnarssonar sem stendur yfir í Kirsuberjatrénu fram á laugardag

Haustsýning Grósku 2021

Haustsýning Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, hefst helgina 13.-14. nóvember

Afmælis- og útgáfugleði

Hulda Ólafsdóttir í Hjartalagi og Kristín S. Bjarnadóttir í Blúndum og blómum, bjóða til fjölbreyttrar hönnunar- og handverkssýningar 12.-14. nóvember.

Kósý kvöldopnun í Skúmaskoti.

Eddó Design og Fluga Design bjóða í kósý konukvöld í Skúmaskoti. Dekra.is verður á staðnum með kynningu á vinsælu Nailberry naglalökkunum ofl.

Sweet Salone pop-up markaður í Mengi

Pop-up markaður í Mengi 5.-7. nóv. Allar vörur eru hannaðar af Hugdettu og framleiddar undir merkjum Sweet Salone í Sierra Leone.