Fréttir

Sumar 2021: 21 listamaður

Sunnudaginn 6. júní verður opnuð ný sýning í MUTT gallery, Laugavegi 48. Hátt í 100 verk verða á sýningunni til marks um fjölbreytileika listarinnar í dag.

Menningarnótt 2021

Nú er hægt að sækja um styrki í Menningarnæturpottinn, óskað er eftir skemmtilegum hugmyndum frá listafólki, íbúum, félagasamtökum, kaupmanninum á horninu og öllum öðrum sem hafa áhuga á að lífga upp á borgina á Menningarnótt.

Opið í Íshúsi Hafnarfjarðar á sjómannadaginn

Íshús Hafnarfjarðar verður opið milli kl. 13 og 17 á Sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní.

Prjónagleði á Blönduósi

Prjónagleði - er hátíð fyrir áhugafólk um prjónaskap og fer fram daganna 11. - 13. júní 2021.

Jónsmessugleði Grósku 2021

Jónsmessugleði Grósku verður haldin í tólfta sinn þann 24. júní 2021 með þemanu leiktjöld litanna.

Brennuvargar enn á ferð með sýningu

Sýning Brennuvarga á Nýp á Skarðsströnd.