19. ágúst, 2016
Sumarsýning Ingibjargar H. Ágústsdóttur á vinnustofu hennar í kjallara Tang & Riis í Stykkishólmi.
12. ágúst, 2016
Sýningin RÍKI - flóra, fána, fabúla veitir áhorfendum innsýn í listsköpun ólíkra listamanna með verkum frá síðustu árum og áratugum, glænýjum verkum sem og öðrum eldri úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Boðið verður upp á viðamikla dagskrá samhliða sýningunni.
29. maí, 2016
Listahátíð í Reykjavík er árleg, þverfagleg listahátíð með áherslu á nýsköpun. Hún fer fram í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum um alla borg og teygir sig ár hvert út fyrir borgarmörkin.
28. maí, 2016
Vinnustofa Þóru Bjarkar Schram, Sigrúnar Láru Shanko og Sigrúnar Eggertsdóttur verður opin á laugardaginn 28 maí milli kl. 13-16.
26. maí, 2016
Á síðasta sýningardegi núna á sunnudaginn munu Bjarni Viðar Sigurðsson keramiker og Harpa Þórsdóttir sýningarstjóri ganga um sýninguna Þríund. Auk verka Bjarna er til sýnis fatnaður eftir Anítu Hirlekar fatahönnuð og skartgripir Helgu Ragnhildar Mogensen skartgripahönnuðar.
05. nóvember, 2015
FG
Philippe Ricart hlaut Skúlaverðlaunin 2015 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.
09. september, 2015
FG
Nú hefur sýningin Révélations - Fine Craft and Creation Fair sem haldin er í Grand Palais í París verið opnuð.
06. nóvember, 2014
FG
Lára Gunnarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2014 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.
07. nóvember, 2013
FG
Helga Ósk Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2013 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.