15. desember, 2016
FG
Pop-up markaður Íshússins að Strandgötu 11, við hlið Súfistans, verður opinn allar helgar fram að jólum.
15. desember, 2016
FG
Föstudaginn 16. desember er boðið í jólapartý í verslun Hlínar Reykdal, Fiskislóð 75 kl. 17-20
15. desember, 2016
FG
Opin jólavinnustofa í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum laugardag 17. desember kl. 11–13
14. desember, 2016
FG
Leirlistafélag Íslands hefur í ár fagnað 35 ára afmæli sínu með fjölda viðburða, sýningin Spor sem opnar föstudaginn 16.desember er síðasti afmælisviðburður ársins, verður bæði í anddyri Hönnunarmiðstöðvar Íslands í Aðalstræti 2 og á veggjum gamla Morgunblaðshússins í Aðalstræti 6-8.
12. desember, 2016
FG
Verið velkomin á desember gleði í Gallerí Kænuvogi laugardaginn 17. des. kl. 13-17.
09. desember, 2016
FG
Á Skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN skapa jólatré frá Hjartans list og kertaljós frá tólf leirlistamönnum notalega jólastemningu á aðventunni.
08. desember, 2016
FG
Í Safnahúsinu má upplifa jólaanda liðinna tíma, því fyrir jólin eru þar til sýnis skreytt jólatré. Þau elstu eru frá því snemma á 20. öld en þau yngstu frá því um 1970.
08. desember, 2016
FG
Verið velkomin í Hús handanna, Egilsstöðum á laugardaginn. Kynning á RÓ ullardýnu, legubekk og púðum.
08. desember, 2016
FG
Danske Kunsthåndværkere & Designere halda flottan jólamarkað tvær fyrstu helgarnar í desember. Á markaðinum má finna fjölbreyttan listiðnað, handverk og hönnun. Jólamarkaðurinn er haldinn í upphituðum tjöldum í Grønnegården fyrir framan í Design Museum í Kaupmannahöfn
08. desember, 2016
FG
Laugardaginn 10.des. er opið hús í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík frá kl.13:30-17.