17. janúar, 2017
FG
Íslensk-ameríska félagið auglýsir styrki fyrir sumarnámskeið við Haystack Mountain School of Crafts.
17. janúar, 2017
FG
Sýningin Þetta vilja börnin sjá! opnar sunnudaginn 22. janúar kl. 14 í Gerðubergi.
05. janúar, 2017
FG
Námskeiðsdagskrá Heimilisiðnaðarskólans fyrir vorið 2017 er komin út. Að venju eru mörg spennandi námskeið í boði, allt frá örnámskeiðum upp í 12 vikna námskeið.
05. janúar, 2017
FG
Keramikofn til sölu, stærð 100x70x70
04. janúar, 2017
FG
Fimmtudaginn 5. janúar verður kynning á dagskrá vorannar Heimilisiðnaðarskólans á prjónakaffi sem Heimilisiðnaðarfélagið stendur fyrir í húsnæði sínu í Nethyl 2e.
03. janúar, 2017
FG
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þátttöku á HönnunarMars 2017 sem fram fer í níunda sinn dagana 23.–26. mars. Frestur til að skrá viðburði rennur út á 17. jan. 2017.
23. desember, 2016
FG
Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð til þriðjudagsins 3. janúar 2017.
15. desember, 2016
FG
Listamennirnir Sigrún Lára Shanko og Þóra Björk Schram opna vinnustofu sína ásamt hönnuðinum Ólafi Þór Erlensdssyni, grænmetiskokkinum Hönnu Hlíf Bjarnadóttur, rithöfundunum Ingibjörgu Kr. Ferdinandsdóttur, Þorgrími Kára Snævarr og Gunnari Helgasyni leikara.
15. desember, 2016
FG
Verið velkomin á desember sýningu Gallerí Kænuvogs laugardaginn kl. 13-17.
15. desember, 2016
FG
Árleg jólaopnun á keramikverkstæði Kristbjargar Guðmundsdóttur í Hvassaleiti 119. Opið um helgina, laugardaginn 17. des. og sunnudaginn 18. des. kl. 13-20.