Fréttir

POPUP VERZLUN heldur sinn árlega jólamarkað

POPUP VERZLUN heldur sinn árlega JÓLAMARKAÐ í porti Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsinu, laugardaginn 10 desember.

Jólamarkaður Norræna hússins

Jólamarkaður Norræna hússins 11. desember kl. 14 17.

Norske Kunsthåndverkere veitir námsstyrk

Norske Kunsthåndverkere kynnir árlegan námsstyrk að upphæð 50.000, - norskar krónur sem veittur er vegna skrifa á fræðilegri meistara- eða doktorsritgerð um efni sem tengist handverki.

Ígrundað handahóf

Á sýningunni Ígrundað í Hverfisgalleríi handahóf sýnir Hildur Bjarnadóttir sex ný verk sem unnin voru eftir að vinnu við sýningu hennar Vistkerfi lita lauk.

Skömmin er svo lík mér

Skömmin er svo lík mér myndlistarsýning með verkum Ingibjargar Huldar Halldórsdóttur stendur yfir í Gerðubergi. Sýningin inniheldur stór olíuverk, minni krosssaumsverk, silkiþrykksmyndir og teikningar.

Jólagleði Hönnunarmiðstöðvar Íslands

Hönnunarmiðstöð blæs til jólagleði fimmtudaginn 1. desember kl. 17-20 þar sem opnaður verður fyrsti „glugginn“ í stórglæsilegu tveggja metra háu jóladagatali miðstöðvarinnar (líklega því stærsta á Íslandi).

Jólagleði í Stykkishólmi

Á laugardag 3. desember bjóða Smávinir og Leir7 ykkur að líta við á Aðalgötu 20, Stykkishólmi milli kl. 14 – 16.

Jólapartý NORR11 í dag kl. 17

Í dag, fimmtudaginn 1. des. kl. 17 verður haldið Jólapartý í Norr11, Hverfisgötu 18a.

Opið hús um helgina

Opið hús og aðventugleði í Stúdíó Subbu, Hamraborg 1 helgina 3. og 4. desember.

Opnar vinnustofur

Hið árlega opna hús á Seljavegi 32 verður helgina 2.-4. desember.