02. mars, 2023
FG
Sunnudaginn 5. mars kl. 14:00 verður listamaðurinn Guðrún Gunnarsdóttir með listamannaspjall um einkasýningu sína Línur, flækjur og allskonar. Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri mun leiða spjallið með Guðrúnu og ræða við sýningargesti.
18. febrúar, 2023
FG
Verið velkomin sýninguna Endurvarp með verkum eftir Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur í Listvali á Granda.
16. febrúar, 2023
FG
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri sjálfseignastofnunarinnar Handverks og hönnunar, skrifuðu nýverið undir samning um stuðning ráðuneytisins við starfsemi stofnunarinnar til ársloka 2023.
16. febrúar, 2023
FG
Sýning í Gerðarsafni, Kópavogi.
15. febrúar, 2023
FG
Sýningin Rauður þráður með verkum Hildar Hákonardóttur var opnuð þann 14. janúar á Kjarvalsstöðum.
15. febrúar, 2023
FG
Sýning með verkum eftir Daníel Magnússon í Hverfisgalleríi.
02. febrúar, 2023
FG
Vetrarhátíð verður haldin dagana 2.–4. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.
02. febrúar, 2023
FG
ú eru laus rými í Íshúsi Hafnarfjarðar sem henta ýmissi starfsemi, meðal annars tvö rými á keramikhæðinni.
02. febrúar, 2023
FG
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Listaháskóla Íslands og er umsóknarfrestur til 12. apríl 2023
02. febrúar, 2023
FG
Á meðan á dvölinni stendur mun Ada rannsaka möguleika jarðefnanna sem litarefni fyrir keramik. Gestir geta fylgst með tilraunum, vöruþróun og gerð verka frá upphafi að fullgerðri vöru.