Fréttir

ABSTRAKT

Sýning Ingu Elínar, ABSTRAKT, stendur til 31. maí nk. í Listhúsi Ófeigs.

103 VASAR - Ragna Ingimundardóttir sýnir

Þann 13. maí var opnuð sýning á leirvösum Rögnu Ingimundardóttur í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17.

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð á morgun, fimmtudaginn 11. maí kl. 14:00 í húsnæði skólans í JL-húsinu, Hringbraut 121.

Nærvera

Nærvera er sýning á nýjum peysum textílhönnuðarins Ýrúrarí á Hönnunarsafni Íslands, í sýningarstjórn hönnunarteymisins Stúdíó Fræ.

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands stendur til 20. apríl til 9. júní 2023

Leyndir skuggar

Halla Armanns sýnir einstaka íslenska prjónahönnun þar sem flókið vélprjón og einstakt handverk mætast. Sýning í Fótógrafí.

Nærvera

Nærvera er sýning á nýjum peysum textílhönnuðarins Ýrúrarí á Hönnunarsafni Íslands, í sýningarstjórn hönnunarteymisins Stúdíó Fræ

HönnunarMars 2023

Fimmtánda árið í röð er HönnunarMars boðberi nýrra hugmynda, innblásturs, skapandi lausna og bjartsýni þar sem framsækin hönnun og nýjungar leiða saman sýnendur og gesti.

Uppspretta - Kökudiskar og skálar á fæti

Uppspretta er samvinnuverkefni Bjarna Sigurðsson, Áslaugar Snorradóttur og 4árstíða í Vest. Opnun er 4. maí kl. 16-19 í Vest, Ármúla 1

Mini veröld Lúka

Lúka tekur þátt í HönnunarMars í ár. Sýningin verður í Penninn Húsgögn í Skeifunni.