02. febrúar, 2023
FG
Á sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili má finna í kringum 200 dæmi um íslenska hönnun en safneign Hönnunarsafns Íslands telur í heild um 5000 muni frá árinu 1900 til dagsins í dag.
02. febrúar, 2023
FG
FÍT í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands kynna sýninguna Fallegustu bækur í heimi.
02. febrúar, 2023
FG
Gunnhildur Þórðardóttir hefur opnað sýningu í Litla gallerýi, Strandgötu 19, Hafnarfirði.
18. janúar, 2023
FG
Leiðsögn um sýninguna Geómetríu í Gerðarsafni á síðasta sýningardegi. Brynja Sveinsdóttir og Cecilie Gaihede sýningarstjórar leiða gesti um sýninguna. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.
16. janúar, 2023
FG
Þverfaglegt samtal um innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingariðnaði í Grósku þann 19. janúar frá kl. 14:30 - 16:00. Samtalið fer fram í Grósku í Vatnsmýri og er öllum opið.
15. janúar, 2023
FG
Sýningin „Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“ var opnuð 10. janúar í Listasal Mosfellsbæjar. Á þessari fyrstu sýningu ársins mun Melkorka Matthíasdóttir leirlistakona sýna keramikmuni.
22. desember, 2022
FG
HANDVERK OG HÖNNUN sendir vinum og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári með þökkum fyrir árið sem er að líða.
24. nóvember, 2022
FG
Gullsmiður, keramik hönnuðir, rithöfundur, myndskreytar, arkitekt, tónskáld, grafískir hönnuðir, myndlistarfólk, bátasmiðir og fleira og fleira í Íshúsinu. Opið laugardaginn 26. nóvember milli 13 & 17
24. nóvember, 2022
FG
Hin árlega jólasýning Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur verður opin á Unnarbraut 20, Seltjarnarnesi, fyrstu helgina í aðventu.
24. nóvember, 2022
FG
Verið velkomin á opnun tveggja sýninga, Línur, flækjur og allskonar, einkasýningu Guðrúnar Gunnarsdóttur og You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér, sýningu Vena Naskręcka / Michael Richardt, í Listasafni Reykjanesbæjar, laugardaginn 26. nóvember kl. 14:00.