Fréttir

GIMB - Örnámskeið!

Miðvikudaginn 22. febrúar kl. 18-21 verður haldið örnámskeið í gimbi

Prjónagleði

Textílsetur Íslands og samstarfsaðilar munu í sumar standa fyrir hátíðinni “Prjónagleði” helgina 9.-11.júní 2017

Refilsaumuð saga landnema

Einstök sýning á yfir 300 refilsaumuðum veggmyndum hefur verið opnuð í Tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit.

Hekl fyrir byrjendur

Byrjendanámskeið í hekli hefst miðvikudaginn 8. febrúar í Heimilisiðnaðarskólanum við Nethyl 2e. Námskeiðið er kjörið fyrir þá sem vilja kynnast töfraheimi heklsins.

Hönnunarsjóður | Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 9. febrúar.

Prjónaskáld á prjónakaffi í kvöld

Fyrsta fimmtudagskvöld í mánuði stendur Heimilisiðnaðarfélag Íslands fyrir prjónakaffi. Í kvöld fimmtudagskvöldið 2. febrúar kl. 20 kynnir Kristín Hrund Whitehead bókina PRJÓNASKÁLD sem hún samdi ásamt stöllu sinni Jóhönnu Maríu Esjudóttur.

Námskeið í hönnun og handverki

Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskólanum

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur í maí 2017

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 4. til 8. maí 2017.

Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu

Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017

Vefur HANDVERKS OG HÖNNUNAR

Vefur HANDVERKS OG HÖNNUNAR hefur verið opnaður í nýju útliti.