16. mars, 2017
FG
SAM félagið, grasrótarsamtök skapandi fólks á Austurlandi, í samstarfi við Áfangastaðinn Austurland og Kexhostel bjóða uppá tólf tíma opið hús á Hönnunarmars föstudaginn 24. mars. Opið verður á laugardag og sunnudag, sjá dagskrá Hönnunarmars.
09. mars, 2017
FG
Hönnunarsýningin Roundabout Baltic PLUS Iceland var opnuð í Norræna húsinu sunnudaginn 12. mars.
07. mars, 2017
FG
Hulda Brynjólfsdóttir stendur fyrir söfnun á hópfjármögnunarvefnum indiegogo.com en fjölskylda hennar hyggst setja á stofn ullarverkstæði á bæ þeirra á Suðurlandi.
01. mars, 2017
FG
Vegna breyttra aðstæðna í Ráðhúsi Reykjavíkur (en þar hefur Upplýsingamiðstöð ferðamanna verið opnuð) hefur opnunartíma og fjölda daga á sýningunni í maí verið breytt töluvert og þátttökugjöld lækkuð.
28. febrúar, 2017
FG
Í vestursal Kjarvalsstaða eru sýnd verkefni íslenskra vöruhönnuða sem hafa á undanförnum árum vakið athygli fyrir áhugaverða hönnun.
23. febrúar, 2017
FG
Fimm vikna námskeið í vefnaði við Heimilisiðnaðarskólann hefst 7. mars næstkomandi
23. febrúar, 2017
FG
Um miðja næstu viku hefst sex vikna námskeið í myndvefnaði. Kennari á námskeiðinu er Ólöf Einarsdóttir textíllistakona.
17. febrúar, 2017
FG
Stephen West frá Westknits heldur fyrirlestur um prjónahönnun sína og verk. Í fyrirlestrinum fjallar Stephen sérstaklega um nýútgefna prjónabók sína, Westknits Bestknits Number 1 – Shawls, um helguð er sjölum og yrjóttri hönnun.
16. febrúar, 2017
FG
Kynningarfundur laugardaginn 18. febrúar
16. febrúar, 2017
FG
Miðvikudaginn 22. febrúar kl. 18-21 verður haldið örnámskeið í gimbi