06. apríl, 2017
FG
Hönnunarsjóður minnir á að enn er opið fyrir umsóknir um styrki. Þetta er önnur úthlutun af fjórum í ár, en frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 11. apríl.
05. apríl, 2017
FG
Fimmtudaginn 6. apríl er prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e. Þetta kvöld koma þær Kristín og Björg frá EINRÚM og kynna samnefnt garn.
30. mars, 2017
FG
Fata- og textílhönnuðirnir Anita Hirlekar og Magnea Einarsdóttir sameinast undir einu þaki og munu bjóða upp á vörur frá eigin merkjum.
28. mars, 2017
FG
Umsóknarfrestur vegna Handverkshátíðar í Eyjafjarðarsveit rennur út 1. apríl.
27. mars, 2017
FG
Sýningin Interwoven hefur verið opnuð í Norræna húsinu.
23. mars, 2017
FG
Listakonan Astrid Skibsted sýnir í Norræna húsinu
23. mars, 2017
FG
Heimilisiðnaðarskólinn heldur örnámskeið mánudaginn 3. apríl kl. 18-21 í Nethyl 2e
22. mars, 2017
FG
Þann 22. mars var sýning Textílfélagsins opnuð í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi.
21. mars, 2017
FG
Leið 11 / No. 11 - List án landamæra á HönnunarMars. Málþing föstudaginn 24. mars kl. 15.30.
16. mars, 2017
FG
Stóll er ný sýning sem hefur verið opnuð í Hönnunarsafninu.. Á sýningunni er fjöldi stóla eftir íslenska hönnuði.