Fréttir

Treflar og sjöl – 4 vikna vefnaðarnámskeið

Unnið er með fínan þráð úr ull, hör og krepull í treflum og sjölum. Með samsetningu tveggja þráða í vefinn er hægt að fá undraverða áferð á efnið

Handverkshátíðin 2019

Nú er hægt að sækja um þátttöku á Handverkshátíð í Hrafnagili 2019.

Spáðu í bolla

Leirbakaríið opnar sýninguna Spáðu í bolla á Írskum vetrardögum á Akranesi.

Misbrigði IV

Verkefnið Misbrigði er unnið af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Rannsakaðar eru leiðir til að skapa nýjan fatnað úr ósöluhæfum flíkum með þekkingu og aðferðafræði hönnunar.

Laust pláss í Skúmaskoti

Skúmaskot er hönnunar og listagllerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 9 listakonum og hönnuðum.

Kerfi - sýning í Gallerí Gróttu

Þann 28. febrúar var sýning Rósu Sigrúnar Jónsdóttur "Kerfi" opnuð í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi.

Teikn

Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra sunnudaginn 10. mars kl. 15 um sýningu á verkum Guðjóns Ketilssonar sem ber heitið TEIKN.

Áhugaverð námskeið við allra hæfi

Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskóla Tækniskólans.

Brellur í vefnaði

Opinn fyrirlestur og tveggja daga námskeið þar sem kynntar eru ýmsar brellur í vefnaði. Kadi Pajupuu kennari við Pallas listaháskólann í Tartu Eistlandi kennir námskeiðið.