14. mars, 2019
FG
Unnið er með fínan þráð úr ull, hör og krepull í treflum og sjölum. Með samsetningu tveggja þráða í vefinn er hægt að fá undraverða áferð á efnið
14. mars, 2019
FG
Nú er hægt að sækja um þátttöku á Handverkshátíð í Hrafnagili 2019.
14. mars, 2019
FG
Leirbakaríið opnar sýninguna Spáðu í bolla á Írskum vetrardögum á Akranesi.
13. mars, 2019
FG
Verkefnið Misbrigði er unnið af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Rannsakaðar eru leiðir til að skapa nýjan fatnað úr ósöluhæfum flíkum með þekkingu og aðferðafræði hönnunar.
11. mars, 2019
FG
Skúmaskot er hönnunar og listagllerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 9 listakonum og hönnuðum.
07. mars, 2019
FG
Þann 28. febrúar var sýning Rósu Sigrúnar Jónsdóttur "Kerfi" opnuð í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi.
07. mars, 2019
FG
Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra sunnudaginn 10. mars kl. 15 um sýningu á verkum Guðjóns Ketilssonar sem ber heitið TEIKN.
07. mars, 2019
FG
Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskóla Tækniskólans.
06. mars, 2019
FG
Opinn fyrirlestur og tveggja daga námskeið þar sem kynntar eru ýmsar brellur í vefnaði. Kadi Pajupuu kennari við Pallas listaháskólann í Tartu Eistlandi kennir námskeiðið.