31. október, 2019
FG
Í tengslum við Menningarhátíð Seltjarnarness verður sýningin BLEIKUR OKTÓBER opin laugardaginn 2. nóv. kl. 11-15.
31. október, 2019
FG
Sýning á verkum Sveins Kjarvals (1919–1981) í sýningarsal Hönnunarsafns Ísland.
24. október, 2019
FG
Þriðjudaginn 29. október kl. 20 heldur Ásdís Jóelsdóttir lektor í textíl við menntavísindasvið HÍ erindi hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í Nethyl 2e.
24. október, 2019
FG
Nú tekur silfursmiðurinn Anna María Pitt yfir vinnustofurýmið í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Innflutningsboð verður henni til heiðurs í Hönnunarsafninu föstudaginn 25. október kl. 17:30 -19 og eru allir velkomnir í boðið.
24. október, 2019
FG
Lítil leðurvinnustofa til sölu (aðeins í heild):
23. október, 2019
FG
Í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar, sunnudaginn 27.október verður verkstæði BARA í Lyngási 7 - 9 í Garðabæ opið frá kl 12-18.
17. október, 2019
FG
N.k. laugardag, þann 19. okt. verður Félag íslenskra gullsmiða 95 ára. Að þessu tilefni er efnt til sýningarinnar "Eyland" í Hörpu.
15. október, 2019
FG
Textílfélagið heldur uppá 45 ára afmæli í ár! Að því tilefni er efnt til veislu með verkum 45 meðlima félagsins þann 17.okt. í Kirsuberjatrénu milli kl. 17 og 19.
15. október, 2019
FG
Anna Gunnarsdóttir er textíllistakona hefur opnað sýningu í Galleri70, Halmstad, Svíþjóð.
14. október, 2019
FG
HANDVERK OG HÖNNUN auglýsir eftir nýjum hugmyndum af jólaskrauti.