Fréttir

Ert þú með hugmynd að viðburði fyrir Menningarnótt?

Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og verður haldin þann 24. ágúst 2019.

Leit er hafin að framúrskarandi hönnun og arkitektúr

Leit að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2019

Handverksdagur gamalla hefða

Víkingahópur Suðurlands, Gallery Flói og Ullarvinnslan bjóða ykkur að koma og njóta hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum víkinga laugardaginn 29. júní kl. 12-15.

MORRA í Hönnunarsafni Íslands

Fatahönnuðurinn Signý Þórhalldóttir hefur komið sér fyrir með vinnuaðstöðu í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun halda áfram að þróa vörulínu sína MORRA.

Lokkagleði - Hring eftir hring

Einstaklega girnilegt úrval spánýrra eyrnalokka úr smiðju Hring eftir hring verður kynnt í Epal Skeifunni föstudaginn, 21.júní, kl.15-18.

ÖÐRUVÍSI ÓLGUR

Sigrún Einarsdóttir glerlistamaður sýnir hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.

Jónsmessugleði Grósku 2019

Myndlistarsýning með listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi, Garðabæ þann 20. júní kl. 19.30-22

Mid-Atlantic Keramik Exchange

Í Myndlistaskólanum í Reykjavík stendur nú yfir alþjóðleg vinnustofa sem ber nafnið Mid-Atlantic Keramik Exchange.

Safnið á röngunni - skráning á keramiksafni

Næstu mánuði mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands ásamt ýmsum góðum gestum skrásetja keramíkgripina í sýningarsal safnsins, en skráning er viðamikill hluti af starfsemi safna.

Smiðsbúðin opnar

Gullsmiðirnir Erling og Helga Ósk opna Smiðsbúðina í gömlu verbúðunum í Suðurbugtinni.