29. ágúst, 2019
FG
Myndlistarkonan Þórdís Erla Zoëga verður með mósaík - teppasmiðju á neðri hæð Gerðarsafns laugardaginn 31. ágúst frá 114-16.
28. ágúst, 2019
FG
Hönnunarsafnið heldur áfram með ævintýraleg boð í tengslum við sýninguna Borgarlandslag eftir Paolo Gianfrancesco í Hönnunarsafni Íslands,
20. ágúst, 2019
FG
HANDVERK OG HÖNNUN mun halda hina árlegu sýningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 21. til 25. nóvember 2019.
19. ágúst, 2019
FG
Menningarnótt, afmælishátíð Reykjavíkurborgar verður haldin laugardaginn 24. ágúst 2019.
16. ágúst, 2019
FG
Dagný Guðmundsdóttir segir frá listaverki sínu Eitthvað að bíta í sem er frá árinu 2018 og er staðsett á opnu svæði milli Safamýrar og Háaleitisbrautar. Sunnudaginn 18. ágúst kl. 15.
15. ágúst, 2019
FG
Sýningin “Svona myndi ég ekki gera” eftir Ýrúrarí stendur yfir í Gallery Port til 20. ágúst.
15. ágúst, 2019
FG
Skráning á haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík er hafin
13. ágúst, 2019
FG
Regína Bjarnadóttir segir frá tildrögum og mótun verkefnisins Sweet Salone. Guðbjörg Káradóttir flytur fyrirlestur undir yfirskriftinni LISTIN AÐ FERÐAST OG LEIRA Í LEIÐINNI.
13. ágúst, 2019
FG
Gerður Guðmundsdóttur hefur opnað einkasýninguna "Skynjun - Má snerta" í Listasal Mosfellsbæjar.
12. ágúst, 2019
FG
Auk járngerðar verður margt annað í boði fyrir gesti okkar til að uppgötva og prófa, tengt heimi víkinganna. Þar verða til leiðsagnar sérfræðingar á sviði handverks, þjóðfræði, galdra, vopna, fornleifafræði og fleiri sviðum.