29. apríl, 2020
FG
Þann 4. maí n.k. verða Smiðjur, Aðalgötu 20 í Stykkishólmi opnaðar á ný. Smiðjur er opið verkstæði með keramik, tréverk og skartgripi til sýnis og sölu.
27. apríl, 2020
FG
Hönnunarsjóði hefur verið falið að úthluta 50 milljónum til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs, samkvæmt þingsályktun um tímabundið.
16. apríl, 2020
FG
Sýningin Liðsmenn stendur yfir í forsölum Kjarvalsstaða. Skúlptúrum hefur verið komið fyrir út við glugga hússins sem snúa út að Klambratúni.
16. apríl, 2020
FG
Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á fjölbreytta menningardagskrá beint heim til þín á meðan samkomubann stendur yfir.
02. apríl, 2020
FG
Á þessum umbrotatímum hefur ICCR (The Indian Council for Cultural Relations / Indverska menningartenglsaráðið) ákveðið að efna til list-samkeppni á heimsvísu.
01. apríl, 2020
FG
Ásthildur Magnúsdóttir er vefari og æðardúnsbóndi. Hún verður með vinnustofudvöl í Hönnunarsafni Íslands næstu þrjá mánuði.
01. apríl, 2020
FG
Ársrit HeimiIisiðnaðarfélags Íslands Hugur og hönd er nú aðgengilegt á rafrænu formi á timarit.is
26. mars, 2020
FG
Nú eru erfiðir tímar hjá mörgum litlum fyrirtækjum og einyrkjum vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar. Handverksmenn og hönnuðir eru meðal þeirra fjölmörgu sem glíma við vanda.
26. mars, 2020
FG
Þrátt fyrir krefjandi tíma mun Inga Elín Gallerí opna á morgun, föstudaginn 27. mars í hinu sögufræga húsi frá 1881 á Skólavörðustíg 5.
25. mars, 2020
FG
Konstepidemin býður listamanni frá Íslandi listamannadvöl og sýningartækifæri í Galleri Konstepidemin í Gautaborg, Svíþjóð.