13. febrúar, 2020
Dagana 1.-5. júlí 2020 verða handverksbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 16-22 ára í Skjern í Danmörku.
13. febrúar, 2020
Samhliða HönnunarMars undanfarin árhefur The Reykjavík Grapevine efnt til hönnunarverðlauna fyrir framúrskarandi íslenska hönnun. Nú er kallað eftir tilnefningum fyrir verkefni og hönnuði sem þykja bera af á árinu 2019.
11. febrúar, 2020
Námskeið haldið 21. febrúar, ætlað þeim sem koma að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða.
04. febrúar, 2020
Enn eru laus pláss á námskeið í LANDNÁMSSPUNA sem verður haldið fimmtudagskvöldin 13. og 20. febrúar.
04. febrúar, 2020
Listamannafélagið Kaolin sem rekur keramik gallerí á Skólavörðustíg 5 óskar eftir nýjum félögum.
29. janúar, 2020
Leirlistamaðurinn Henrik Rasmussen verður með vikunámskeið í leirrennslu. 24.-28. febrúar nk. í Myndlistaskólanum í Reykjavík.
28. janúar, 2020
Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 7. febrúar 2020
21. janúar, 2020
Dagana 5. – 11. júlí 2020 verða haldin spennandi handverksnámskeið í Viljandi í Eistlandi.
21. janúar, 2020
Gallerí Stígur Skólavörðustíg óskar eftir leigjanda í eitt rými gallerísins.
21. janúar, 2020
Norræna húsið opnar sýninguna LAND HANDAN HAFSINS föstudaginn 24. janúar kl.17 og fagnar um leið enduropnun á nýuppgerðum sýningarsal hússins.