Fréttir

Listaganga á Vökudögum

Menningarhátíðin Vökudagar á Akranesi stendur frá 29. okt. til 8. nóv. 2020

MENNTAKVIKA - málstofur um textíl á netinu

Föstudaginn 2. október verða fluttir spennandi fyrirlestrar á vegum Rannsóknarstofu í textíl.

Brjóst - bleikur október

Brjóst er þema samsýningar listamanna á efri hæð Gallery Grásteins við Skólavörðustíg 4 sem sett er upp í tilefni af bleikum október.

HOMO FABER GUIDE

Nýr vefur er kominn í loftið : HOMO FABER GUIDE er nýr samevrópskur vefur þar sem framúrskarandi handverksfólk frá allri Evrópu er kynnt á aðgengilegan hátt.

FUGLASMIÐUR í vinnustofudvöl

Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Þar mun hann smíða fugla, stóra sem smáa.

JAÐARLÖND | bókverkasýning

Bókverkasýningin JAÐARLÖND | BORDERLANDS í Landsbókasafni Íslands er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2020 og stendur til sunnudagsins 20. september.

Opið fyrir umsóknir til 20. sept.

Ákveðið hefur að hafa opið fyrir umsóknir til miðnættis 20. sept. þar sem nokkuð hefur borið á því að umsóknir hafi ekki skilað sér.

Laust pláss í Skúmaskoti

Skúmaskot er hönnunar og listagallerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 8 listakonum og hönnuðum.

Vantar þig pláss fyrir sýningu?

“Veggurinn” í Skúmaskoti, besti sýningaveggur bæjarins, er nú til leigu fyrir listamenn og hönnuði ásamt glugga sem snýr út að Klapparstíg.

FEGURÐIN BÝR Í LITUNUM

Næstkomandi helgi 12.-13. sept. (laugardag og sunnudag) verður Guðrún Gunnarsdóttir við á sýningu sinni frá kl. 13-17. Sýningin er í Gallerí Gróttu, við hliðina á Bókasafni Seltjarnarness, Eiðistorgi.