Fréttir

Sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 2020 hefur verið aflýst.

Tekin hefur verið formleg ákvörðun um að aflýsa sýningunni HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur 2020 vegna Covid-19 faraldursins. Þetta er þungbær ákvörðun en nauðsynleg.

HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur?

Þrátt fyrir óvissuástand hefur verið unnið að undirbúningi hins árlega viðburðar HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur undanfarnar vikur.

HönnunarMars 2021 verður haldinn í maí

Hönn­un­ar­hátíðin Hönn­un­ar­Mars mun fara fram dag­ana 19. -23. maí 2021.

World Hope Forum

Dutch Design Week (17. – 25. okt.) er að miklu leyti stafræn að þessu sinni og getur fólk um allan heim tekið þátt. Laugardaginn 24. október verður t.d. streymi frá áhugaverðu erindi Lidewij Edelkoort og Philip Fimmano um World Hope Forum.

Fjölþættar aðgerðir fyrir menningarlífið

Ríkisstjórnin samþykkti þann 16. okt. sl. að leggja fyrir Alþingi frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um tekjufallsstyrki vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.

Listaganga á Vökudögum

Menningarhátíðin Vökudagar á Akranesi stendur frá 29. okt. til 8. nóv. 2020

MENNTAKVIKA - málstofur um textíl á netinu

Föstudaginn 2. október verða fluttir spennandi fyrirlestrar á vegum Rannsóknarstofu í textíl.

Brjóst - bleikur október

Brjóst er þema samsýningar listamanna á efri hæð Gallery Grásteins við Skólavörðustíg 4 sem sett er upp í tilefni af bleikum október.

HOMO FABER GUIDE

Nýr vefur er kominn í loftið : HOMO FABER GUIDE er nýr samevrópskur vefur þar sem framúrskarandi handverksfólk frá allri Evrópu er kynnt á aðgengilegan hátt.

FUGLASMIÐUR í vinnustofudvöl

Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Þar mun hann smíða fugla, stóra sem smáa.