17. september, 2020
Bókverkasýningin JAÐARLÖND | BORDERLANDS í Landsbókasafni Íslands er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2020 og stendur til sunnudagsins 20. september.
16. september, 2020
Ákveðið hefur að hafa opið fyrir umsóknir til miðnættis 20. sept. þar sem nokkuð hefur borið á því að umsóknir hafi ekki skilað sér.
11. september, 2020
Skúmaskot er hönnunar og listagallerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 8 listakonum og hönnuðum.
11. september, 2020
“Veggurinn” í Skúmaskoti, besti sýningaveggur bæjarins, er nú til leigu fyrir listamenn og hönnuði ásamt glugga sem snýr út að Klapparstíg.
09. september, 2020
Næstkomandi helgi 12.-13. sept. (laugardag og sunnudag) verður Guðrún Gunnarsdóttir við á sýningu sinni frá kl. 13-17. Sýningin er í Gallerí Gróttu, við hliðina á Bókasafni Seltjarnarness, Eiðistorgi.
08. september, 2020
Kiosk Grandi er hönnunarverslun sem leggur áherslu á íslenska fatahönnun og fylgihluti. Kiosk Grandi samanstendur af 6 merkjum.
Anita Hirlekar, BAHNS, EYGLO, Hlín Reykdal, Magnea, Suschenko.
04. september, 2020
Á aldarafmæli Ásgerðar Búadóttur gefst tilefni til að horfa sérstaklega til vefnaðar og þráðlistar í íslenskri samtímalist og þess hvernig listamenn hafa notað þráðinn, þennan fjölbreytta efnivið; spunnið hann, litað, ofið og formað eftir öllum kúnstarinnar reglum.
02. september, 2020
Nú styttist í útgáfu 100 ára sögu Heimilisiðnaðarfélagsins eftir Áslaugu Sverrisdóttur sagnfræðing. Bókin Handa á milli mun koma út nú á haustdögum.
02. september, 2020
Námskeiðskynning fimmtudagskvöldið 3. september kl. 20 - bein útsending!
01. september, 2020
Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin dagana 19.-23. nóv. 2020.