Fréttir

Opnunarhóf hjá Kiosk Granda

Kiosk Grandi er hönnunarverslun sem leggur áherslu á íslenska fatahönnun og fylgihluti. Kiosk Grandi samanstendur af 6 merkjum. Anita Hirlekar, BAHNS, EYGLO, Hlín Reykdal, Magnea, Suschenko.

Listþræðir - sýning í Listasafni Íslands

Á aldarafmæli Ásgerðar Búadóttur gefst tilefni til að horfa sérstaklega til vefnaðar og þráðlistar í íslenskri samtímalist og þess hvernig listamenn hafa notað þráðinn, þennan fjölbreytta efnivið; spunnið hann, litað, ofið og formað eftir öllum kúnstarinnar reglum.

100 ára saga Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Nú styttist í útgáfu 100 ára sögu Heimilisiðnaðarfélagsins eftir Áslaugu Sverrisdóttur sagnfræðing. Bókin Handa á milli mun koma út nú á haustdögum.

Námskeiðskynning 3. sept.

Námskeiðskynning fimmtudagskvöldið 3. september kl. 20 - bein útsending!

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin dagana 19.-23. nóv. 2020.

BÓK – list og leikur

Þann 10. ágúst var sýningin BÓK – list og leikur opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Þar sýna hjónin Guðlaug Friðriksdóttir og Ragnar G. Einarsson fjölbreytt verk.

Fjörutíu skynfæri - útskriftarsýning LHÍ

Fjörutíu skynfæri er heiti útskriftarsýningar nemenda í hönnun og arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Sýningin opnar í Gerðarsafni, Kópavogi sunnudaginn 30. ágúst 2020.

Laust pláss í Gallery Grásteini

Gallery Grásteinn er með laust pláss fyrir nýjan listamann.

Hönnunarverðlaun Íslands 2020

Leitin að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2020.

Earth, Wind, Fire, Water

Sýningin Earth Wind, Fire, Water í Galleri F 15 í Moss, Noregi var opnuð þann 16. júní 2020.