Fréttir

Lyst á breytingum

Nemendur við keramikdeild Myndlistaskólans í Reykjavík sýna vörur steyptar úr postulíni.

Nýju fötin keisarans

Textílfélagið tekur þátt í Hönnunarmars 2020 með sýningunni Nýju fötin keisarans.

Kósý heimur Lúka II

Kósý heimur Lúka II sýning hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi á HönnunarMars 24. júní til 28. júní 2020

Nú er hægt er að sækja um í Menningarnæturpottinn

Auglýst er eftir frumlegum hugmyndum til að fylla inn í nýstárlegt viðburðalandslag Menningarnætur 2020.

Hönnunarmiðstöð Íslands verður Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs er hreyfiafl sjálfbærrar verðmætasköpunar sem byggir á hönnun og arkitektúr.

Handverksnámskeið fyrir börn í ágúst

Að venju býður Heimilisiðnaðarfélagið upp á handverks­námskeið fyrir 8 - 12 ára börn í sumar.

Sýnikennsla í rennslu leirs í Gallery Grásteini

Þórdís Sigfúsdóttir leirkerasmiður mætir með rennibekkinn sinn í Gallery Grástein næstkomandi laugardag 20. júní.

Ný heimasíða Heimilisiðnaðarfélagsins

Opnuð hefur verið ný heimasíða Heimilisiðnaðarfélagsins.

Pappírsblóm

Sýningin Pappírsblóm var opnuð á Hönnunarsafni Íslands 17. júní 2020

POP UP sýningar í Gallerí Stíg

Gallerí Stígur býður upp á POP UP sýningar í galleríinu í sumar. Eitt rými er til leigu í gallerínu fyrir ýmsar sýningar.