Fréttir

Listhandverksmarkaður í Kaupmannahöfn um helgina

Hinn árlegi listhandverksmarkaður samtakanna Danske Kunsthåndværkere og Designere sem haldinn er á torginu við Frúarkirkjuna (Frue Plads) í Kaupmannahöfn er haldinn dagana 8. til 10. ágúst.

Sólarslóð - leiðsögn í Kópavogi

Brynja Sveinsdóttir, verkefnastjóri safneignar og miðlunar Gerðarsafns, kynnir Sólarslóð, nýtt vegg verk dönsku myndlistarkonunnar Theresu Himmel á Hálsatorgi við Hamraborg í Kópavogi.

William Morris: Alræði fegurðar!

Í Listasafni Reykjavíkur hefur verið opnuð sýning á verkum breska hönnuðarins William Morris.

Sumarfrí

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð til 6. ágúst vegna sumarleyfa.

Leirbakarar renna leir á Írskum dögum

Kolla og Maja Stína sýna gestum hvernig hlutur eins og kaffibolli, vasi, diskur og fl. verða ti

Jurtir og skógarnytjar á Skyggnissteini

Á Skyggnissteini nyrst í Tungunum sýsla Dagný Guðmundsdóttir og maður hennar, Sigurður Jónsson, með gróður jarðar í anda lífrænnar ræktunar og vistræktar (permakúltúr) og gera tilraunir til að bæta sig.

Verkefni framundan

Það er ýmislegt framundan hjá HANDVERKI OG HÖNNUN á árinu.

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík eru nú sýnileg á vef skólans.

Ert þú með hugmynd að viðburði fyrir Menningarnótt?

Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og verður haldin þann 24. ágúst 2019.

Leit er hafin að framúrskarandi hönnun og arkitektúr

Leit að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2019