Fréttir

Leirbakaríið á Ljósanótt

Leirbakaríið á faraldsfæti - með keramikið beint úr ofninum á Ljósanótt 5.- 8. sept. 2019.

Nordic Craft Week 31.08 - 07.09

Nú stendur yfir norræn handverksvika á vegum Nordens husflidsforbund sem Heimilisiðnaðarfélag Íslands er aðili að.

PÓLSKT GÖTUBITABOÐ

Föstudaginn 6. september kl. 17.30 – 19.00

William Morris útsaumsvinnustofa á Kjarvalsstöðum

WILLIAM MORRIS ÚTSAUMSVINNUSTOFA, SUNNUDAGANA 8., 15., 22., OG 29. SEPT. KL. 11-13.00 Á KJARVALSSTÖÐUM

10 hönnuðir með Pop-up á Laugavegi 7

Dagana 5-7 september taka 10 íslensk fatamerki höndum saman og halda popup á Laugavegi 7

Hönnunarverðlaun Íslands 2019 - kallað eftir ábendingum!

Óskað er eftir ábendingum en hægt er að benda á eigin verk eða verk annarra til miðnættis miðvikudaginn 11. september 2019.

Spennandi námskeið hjá Heimilisiðnaðarskólanum

Námskeiðsbæklingur haustannar 2019 hjá Heimilisiðnaðarskólanum er kominn út.

Mósaík teppasmiðja - Karnival hátíð á Gerðarsafni

Myndlistarkonan Þórdís Erla Zoëga verður með mósaík - teppasmiðju á neðri hæð Gerðarsafns laugardaginn 31. ágúst frá 114-16.

Denver dýfa

Hönnunarsafnið heldur áfram með ævintýraleg boð í tengslum við sýninguna Borgarlandslag eftir Paolo Gianfrancesco í Hönnunarsafni Íslands,

Umsóknarfrestur til 26. ágúst

HANDVERK OG HÖNNUN mun halda hina árlegu sýningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 21. til 25. nóvember 2019.