07. ágúst, 2018
FG
Frá móður til dóttur – frá dóttur til móður er heiti sýningar Jóníar Jónsdóttur og Sigurlínu Jóhannsdóttur sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar til 7. september 2018.
07. ágúst, 2018
FG
Handverkshátíðin í Hrafnagilsskóla (10 km sunnan við Akureyri) verður haldin dagana 9.-12. ágúst.
12. júlí, 2018
FG
Húsgagnahönnunar- og framleiðslufyrirtækið AGUSTAV sýnir falleg og vönduð húsgögn hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.
12. júlí, 2018
FG
Fjóla Design tekur þátt í Parallax Art Fair sem haldið er dagana 20.-22. júlí n.k. í Kensington Town Hall í London.
03. júlí, 2018
FG
Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er þriðja úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 23. ágúst.
03. júlí, 2018
FG
Sýningin AFSKEKKT hefur verið opnuð í sýningarrými Seguls 67 á Siglufirði.
28. júní, 2018
FG
Sýning á norrænu samtíma listhandverki í Gallerí F 15, Moss, Noregi
27. júní, 2018
FG
Sýning í Hönnunarsafni Íslands.
26. júní, 2018
FG
Sýningin verður opin daglega frá kl. 12.00 til 16.30 frá 30. júní til 2. september. Enginn aðgangseyrir en vitinn er við þjónustumiðstöð þjóðgarðsins skammt frá Lóndröngum.