Fréttir

Frue Plads Marked 9.-11. ágúst

Um 130 framúrskarandi listamenn á sviði textíls, leirlistar, glers, skartgripa, grafískrar hönnunar taka þátt í Frue Plads Marked sem stendur yfir dagana 9.,10. og 11. ágúst n.k. í Kaupmannahöfn.

Frá móður til dóttur – frá dóttur til móður

Frá móður til dóttur – frá dóttur til móður er heiti sýningar Jóníar Jónsdóttur og Sigurlínu Jóhannsdóttur sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar til 7. september 2018.

Handverkshátíðin 2018

Handverkshátíðin í Hrafnagilsskóla (10 km sunnan við Akureyri) verður haldin dagana 9.-12. ágúst.

AGUSTAV - sýning á Eiðistorgi

Húsgagnahönnunar- og framleiðslufyrirtækið AGUSTAV sýnir falleg og vönduð húsgögn hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.

Fjóla Design á Parallax Art Fair í London

Fjóla Design tekur þátt í Parallax Art Fair sem haldið er dagana 20.-22. júlí n.k. í Kensington Town Hall í London.

Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki hjá Hönnunarsjóði

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er þriðja úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 23. ágúst.

Afskekkt, samsýning á Siglufirði

Sýningin AFSKEKKT hefur verið opnuð í sýningarrými Seguls 67 á Siglufirði.

Leitað að sýningarstjóra – Tendenser 2020

Sýning á norrænu samtíma listhandverki í Gallerí F 15, Moss, Noregi

Námskeið í menningu og handverki í Marokkó


SAFNIÐ Á RÖNGUNNI MEÐ EINARI ÞORSTEINI

Sýning í Hönnunarsafni Íslands.