Fréttir

SuperBlack á Norðurbryggju

Sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur, SuperBlack, hefur verið opnuð á Norðurbryggju (Nordatlantens Brygge).

Hönnunarverðlaun Íslands 2017

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2017 - til miðnættis laugardaginn 30. september. Markmið með innsendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og því hvetjum við eigendur góðra verka til þess að tilnefna eigin verk.

Spennandi handverksnámskeið

Heimilisiðnaðarskólinn hefur um árabil haldið spennandi handverksnámskeið. Námskeiðin eru blanda af þjóðlegum námskeiðum og spennandi nýjungum og vara allt frá einni kvöldstund upp í tólf viku.

Fjölbreytt námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður uppá frábært úrval námskeiða fyrir bæði börn og fullorðna í haust.

Master Class rennslunámskeið


Fjölbreytt úrval námskeiða

Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskóla Tækniskólans.

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er þriðja úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 28. ágúst.

Brunnur - sýning á textílverkum eftir Rögnu Fróða

Brunnur - sýning á textílverkum eftir Rögnu Fróða stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar.

Handverk og hönnun í Ráðhúsinu í nóvember!

Nú liggur loks fyrir að sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin í nóvember n.k

Menningarnótt

Menningarnótt verður haldin þann 19. ágúst. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum og söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum.