Fréttir

Ný hönnunarverslun

Í húsakynnum Hönnunarmiðstöðvar Íslands, Aðalstræti 2 hefur hönnunarverslunin Akkúrat verið opnuð.

Northern Landscape

Í tilefni þess að Finland fagnar 100 ára sjálfstæði árið 2017, opna FILTTI finsku felt samtökin sýninguna Northern Landscape. Á þessari sýningu eru verk frá Skandinavískum listamönnum unnin úr ull.

Nordic Angan - ilmbanki íslenskra jurta

Lifandi sýning í anddyri Hönnunarsafnsins 20.06 – 20.09 2017

XpoNorth í Skotlandi

Dagana 7. og 8. júní fór XpoNorth fram í bænum Inverness í Skotlandi. Um er að ræða tveggja daga árlegan viðburð þar sem áhersla er á fjölbreyttar skapandi greinar.

Búðu til þína eigin ferðadagbók

Fimmtudaginn 22. júní, kl. 16-18, verður boðið upp á námskeið í gerð ferðadagbóka í Borgarbókasafninu Sólheimum.

XpoNorth í Inverness í Skotlandi

Dagana 7. og 8. júní fer fram hátíð sem nefnist XpoNorth og er haldin í Inverness í Skotlandi. Um er að ræða tveggja daga árlegan viðburð þar sem áhersla er á fjölbreyttar skapandi greinar.

Vorlaukar

Vorlaukar, Ragnheiður Ragnarsdóttir og Sigríður Ágústsdóttir sýna á sumarsýningu Safnasafnsins.

Sumarsýning á Blönduósi

Prjónað af fingrum fram, sumarsýning í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi.

Handverksnámskeið fyrir börn

Heimilisiðnaðarfélagið í samstarfi við Árbæjarsafn stendur fyrir handverksnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 8 til 15 ára í ágúst.

Lífið í þorpinu - Árbæjarsafn

Það verður ýmislegt um að vera á Árbæjarsafni í sumar og næstkomandi sunnudag býðst gestum að njóta þess að upplifa ferðalag aftur í tímann.