21. nóvember, 2018
FG
POPUP VERZLUN heldur nú sinn árlega stóra JÓLAMARKAÐ í porti Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsi, laugardaginn 24. nóvember.
20. nóvember, 2018
FG
Hinn árlegi Jólamarkaður Bjarna Sigurðsson Keramikers er haldinn í ár helgina 23.-25. nóv.
19. nóvember, 2018
FG
Vinnustofur Íshúss Hafnarfjarðar verða opnar fyrstu aðventuhelgina, 1. -2. desember, milli kl. 12 og 17 báða dagana.
16. nóvember, 2018
FG
Þann 15. nóvember opnaði Brynja Emilsdóttir textílhönnuður sýninguna "Endalaus ást" Herberginu í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, Reykjavík.
14. nóvember, 2018
FG
AND ANTIMATTER flytur tímabundið inn í Hönnunarsafn Íslands, vinnustofa og sölusýning.
13. nóvember, 2018
FG
Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku lista- og handverksfólks í List- og handverksmessu félagsins 1. og 8. des. 2018.
13. nóvember, 2018
FG
Sýningin Tvennd er samstarfsverkefni þeirra æskuvinkvenna Ragnheiðar Ragnarsdóttur arkitekts og myndlistarmanns og Sigríðar Ágústsdóttur leirlistarmanns og leiðsögumanns.
13. nóvember, 2018
FG
Helga Pálína Brynjólfsdóttir sýnir handmáluð silkisjöl hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.
12. nóvember, 2018
FG
Hinn árlegi Jólamarkaður Bjarna Sigurðsson Keramikers verður haldinn dagana 23.-25. nóv. 2018
09. nóvember, 2018
FG
Sýning Bjargar Eiríksdóttur í Mjólkurbúðinni Listagili Akureyri sem stendur til 11. nóv.