Fréttir

Íslenska lopapeysan

Í Hönnunarsafninu. Sýningin byggir á rannsókn Ásdísar Jóelsdóttur og hönnuður sýningarinnar er Auður Ösp Guðmundsdóttir.

Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki. Frestur til þess að sækja um styrk rennur út á miðnætti þann 2. febrúar.

Íslensk-ameríska félagið auglýsir styrki

Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslenskameríska félagið auglýsa til umsóknar styrki fyrir listafólk til að sækja sumarnámskeið við Haystack Mountain School of Crafts í Maine.

Námskeið í Storkinum

Storkurinn býður upp á fjölbreytt námskeið í prjóni, hekli og nú einnig útsaumi.

London Design Fair

London Design Fair er fjögurra daga viðburður í austurhluta London. Þar koma saman um 550 sýnendur frá 36 löndum

Námskeið á vorönn - Heimilisiðnaðarskólinn

Heimilisiðnaðarskólinn Nethyl 2e í Reykjavík hefur um árabil haldið spennandi handverksnámskeið.

Námskeið í Endurmenntunarskólanum

Í Endurmenntunarskólanum eru fjölbreytt námskeið í boði.

HönnunarMars 2018 - opið fyrir umsóknir!

Opið er fyrir umsóknir um þátttöku á HönnunarMars 2018. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arktitektum, en þátttakendur hátíðarinnar telja um 400 ár hvert.