16. ágúst, 2018
FG
Markmið Menningarnætur er að hvetja borgarbúa til þátttöku með því að beina kastljósinu að því fjölbreytta og ríkulega framboði af menningarviðburðum og kraftmikilli menningarstarfsemi sem borgin hefur upp á að bjóða
16. ágúst, 2018
FG
Níu daga námskeið í Suður-Marokkó undir handleiðslu Óskar Vilhjálmsdóttur myndlistarmanns & Rögnu Fróða fata- og textílhönnuðar.
09. ágúst, 2018
FG
Skaftfell auglýsir eftir alþjóðlegum umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2019. Í boði eru sjálfstæðar vinnustofur og tvær þematengdar vinnustofur: Wanderlust og Printing Matter.
09. ágúst, 2018
FG
Sápukúluvinnustofa í Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 19. ágúst kl. 13-15.
07. ágúst, 2018
FG
Halldóra Hafsteinsdóttir sýnir ker og vasa úr keramik í Herberginu í Kirsuberjatrénu.
07. ágúst, 2018
FG
Um 130 framúrskarandi listamenn á sviði textíls, leirlistar, glers, skartgripa, grafískrar hönnunar taka þátt í Frue Plads Marked sem stendur yfir dagana 9.,10. og 11. ágúst n.k. í Kaupmannahöfn.
07. ágúst, 2018
FG
Frá móður til dóttur – frá dóttur til móður er heiti sýningar Jóníar Jónsdóttur og Sigurlínu Jóhannsdóttur sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar til 7. september 2018.
07. ágúst, 2018
FG
Handverkshátíðin í Hrafnagilsskóla (10 km sunnan við Akureyri) verður haldin dagana 9.-12. ágúst.
12. júlí, 2018
FG
Húsgagnahönnunar- og framleiðslufyrirtækið AGUSTAV sýnir falleg og vönduð húsgögn hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.
12. júlí, 2018
FG
Fjóla Design tekur þátt í Parallax Art Fair sem haldið er dagana 20.-22. júlí n.k. í Kensington Town Hall í London.