Fréttir

Marþræðir

Í Húsinu á Eyrarbakka fyllir sjávargróður og önnur náttúra rýmið á nýstárlegri sumarsýningu Byggðasafns Árnesinga sem ber nafnið Marþræðir

Mannabein, lifandi sýning í anddyri Hönnunarsafns Íslands

Torfi Fannar Gunnarsson hefur komið sér fyrir með prjónavélina sína í anddyri Hönnunarsafns Íslands

Smástundamarkaður Kron by Kronkron

Smástundamarkaður Kron by Kronkron í Hönnunarssafni Íslansds sunnudaginn 24. júní frá 12-17.

...hún er að fara á ball

Erna Hlöðversdóttir sýnir í Kirsuberjatrénu, 9.-19. júní 2018

HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsinu í nóvember

HANDVERK OG HÖNNUN heldur sýningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 22. til 26 nóvember 2018.

Sýningar í Safnasafninu

Sýningar Safnasafnsins 2018 eru fjölbreyttar að venju. Safnasafnið verður opið frá kl. 10 til 17 alla daga til 9. september.

Foldarskart í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi

Sýningin” Foldarskart” eftir listakonuna Louise Harris hefur verið opnuð í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi.

Opið hús í Íshúsi Hafnarfjarðar

Íshús Hafnarfjarðar með opið hús á Sjómannadaginn kl. 13-17

Útgáfuhóf HA

Útgáfuhóf sjöunda tölublaðs HA, tímarits um íslenska hönnun og arkitektúr, fimmtudaginn 31. maí frá kl. 18:00 - 20:00

Styrkir til iðnnáms

Kvika auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hvatningarsjóði Kviku vegna skólaársins 2018-2019.