24. maí, 2018
FG
Sendiráð Íslands í Osló stendur fyrir íslenskum markaðsdögum á SALT útisvæðinu í miðborg Oslóar dagana 15.-17. júní nk., í samstarfi við Íslandsstof.
22. maí, 2018
FG
Aníta Hirlekar sýnir í Ketilhúsinu á Akureyri.
22. maí, 2018
FG
Anna Ingólfs opnaði sýninguna „skírn – nafnfesta“ þann 24. maí í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4. Þar sýnir hún skírnarkjóla sem hún hefur hannað og prjónað.
18. maí, 2018
FG
Íslensk hönnun mun skipa stóran sess þegar sýningin Illums Bolighus x Icelandic Design opnar í Illums Bolighus á Strikinu þann 24. maí nk. Viðburðurinn er hluti af hátíðinni 3daysofdesign sem haldin er í Kaupmannahöfn dagana 24-26. maí. Allir velkomnir.
15. maí, 2018
FG
Samsýning brautana hönnunar- og nýsköpunarbrautar, tækniteiknunar og húsgagna- og húsasmíða við Tækniskólann.
14. maí, 2018
FG
Endurnýting - Endurnotkun - Endurgerð. Sýning í Duus Safnahúsum í Reykjanesbæ 30. ágúst – 4. nóvember 2018 (opnar á Ljósanótt).
14. maí, 2018
FG
Útskriftarsýningu meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands verður framlengt um viku vegna góðra viðtaka og verður síðasti sýningardagur föstudagurinn 18. maí.
09. maí, 2018
FG
Á samsýningunni sjö listamenn sýna listamenn verk sem tengjast á einn eða annan hátt sjálfstæði, hvort heldur sem er hugtakinu sjálfu, sjálfstæði einstaklingsins eða sjálfstæði þjóðar.
08. maí, 2018
FG
Útskriftarsýning bakkalárnema í arkitektúr, hönnun og myndlist, Kjarvalsstöðum dagana 5.-13. maí 2018.
08. maí, 2018
FG
Tæknskólinn býður upp á spennandi vikunámskeið fyrir ungt fólk í sumar.