26. nóvember, 2020
Bókin HANDA Á MILLI – HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Í HUNDRAÐ ÁR er kjörin jólagjöf fyrir allt áhugafólk um handverk. Bókin verður til sölu á góðu verði í Aðalstræti 10 helgina 28. -29. nóvember kl. 12-17.
24. nóvember, 2020
Næstu helgi 28.-29.nóv. verða Margrét Jónsdóttir leirlistakona og Kristín Gunnlaugsdóttir með sína árlegu jólasýningu á vinnustofu Kristínar að Unnarbraut 20, Seltjarnarnesi.
23. nóvember, 2020
Með bókinni "Sokkar frá Íslandi" endurvekur Hélène Magnússon sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Hún sækir innblástur í gamlar uppskriftir af íslenskum sokkum og uppskriftir og mynstur í hefðbundna íslenska vettlinga.
13. nóvember, 2020
Þórdís Jónsdóttir hefur ákveðið að halda netsýningu á fallegu handbróderuðu púðunum sínum
12. nóvember, 2020
Mikill vöxtur hefur orðið í allri netverslun síðustu misseri og ekki hefur Covid-19 faraldurinn hægt á þeirri þróun.
12. nóvember, 2020
Meðan Hönnunarsafn Íslands er lokað erhægt að fá rafræna leiðsögn um sýninguna 100% ULL, fyrirlestur Godds, Fuglasmiðju Sigurbjörns og fleiri viðburði
11. nóvember, 2020
Jólamarkaðurinn – Hjartatorgi verður haldinn 5. og 6. des., 12. og 13. des. og svo frá 17. til 23. desember.
06. nóvember, 2020
Tekin hefur verið formleg ákvörðun um að aflýsa sýningunni HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur 2020 vegna Covid-19 faraldursins. Þetta er þungbær ákvörðun en nauðsynleg.
29. október, 2020
Þrátt fyrir óvissuástand hefur verið unnið að undirbúningi hins árlega viðburðar HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur undanfarnar vikur.
29. október, 2020
Hönnunarhátíðin HönnunarMars mun fara fram dagana 19. -23. maí 2021.